Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðaryfirlýsing
ENSKA
surety bond
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Dæmi um vátryggingasamninga
B18. Eftirfarandi eru dæmi um samninga sem eru vátryggingasamningar ef yfirfærsla tryggingaáhættu er umtalsverð:

a) trygging gegn þjófnaði eða eignaspjöllum,
b) trygging vegna skaðsemisábyrgðar, ábyrgðar á atvinnustarfsemi, einkaréttarábyrgðar eða réttarverndar,
c) líftrygging og fyrirframgreiddur útfararkostnaður (þó að dauðdagi sé viss er óvíst hvenær dauðdagi verður eða í sumum gerðum líftrygginga hvort dauðdagi verður á tímabilinu sem tryggingin tekur til),
d) lífstengdur lífeyrir (e. life-contingent annuity) og lífeyrir (þ.e. samningar sem veita bætur vegna óviss framtíðaratburðar lífslíkur lífeyrisþegans til að aðstoða lífeyrisþegann við að viðhalda tilteknum lífskjörum sem annars yrðu fyrir neikvæðum áhrifum af lífslíkum hans eða hennar),
e) örorku- og læknistryggingar,
f) ábyrgðaryfirlýsingar, tryggingabréf, verktryggingar og tilboðstryggingar (þ.e. samningar sem veita bætur ef annar aðili uppfyllir ekki samningsbundna skyldu, t.d. skyldu um að reisa byggingu), ...


[en] Examples of insurance contracts
B18 The following are examples of contracts that are insurance contracts, if the transfer of insurance risk is significant:

a) insurance against theft or damage to property;
b) insurance against product liability, professional liability, civil liability or legal expenses;
c) life insurance and prepaid funeral plans (although death is certain, it is uncertain when death will occur or, for some types of life insurance, whether death will occur within the period covered by the insurance);
d) life-contingent annuities and pensions (i.e. contracts that provide compensation for the uncertain future event the survival of the annuitant or pensioner to assist the annuitant or pensioner in maintaining a given standard of living, which would otherwise be adversely affected by his or her survival);
e) disability and medical cover;
f) surety bonds, fidelity bonds, performance bonds and bid bonds (i.e. contracts that provide compensation if another party fails to perform a contractual obligation, for example an obligation to construct a building);

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R1126
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.