Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarsjóður
ENSKA
guarantee fund
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef ómögulegt reynist að komast að því hver vátryggjandi ökutækis er skal kveðið á um að sá sem að lokum á að reiða fram fjárhæðina, sem tjónþoli fær í skaðabætur, sé ábyrgðarsjóðurinn sem kveðið er á um í þessu skyni og sem er í aðildarríkinu þar sem hið ótryggða ökutæki sem olli slysinu er að öllu jöfnu. Ef ómögulegt reynist að bera kennsl á ökutækið skal kveðið á um að sá sem að lokum á að reiða fram fjárhæðina sé ábyrgðarsjóðurinn, sem kveðið er á um í þessu skyni, í aðildarríkinu þar sem slysið átti sér stað.

[en] Where it is impossible to identify the insurer of a vehicle, it should be provided that the ultimate debtor in respect of the damages to be paid to the injured party is the guarantee fund provided for this purpose situated in the Member State where the uninsured vehicle, the use of which has caused the accident, is normally based. Where it is impossible to identify the vehicle, it should be provided that the ultimate debtor is the guarantee fund provided for this purpose situated in the Member State in which the accident occurred.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/103/EB frá 16. september 2009 um ábyrgðartryggingu vegna notkunar vélknúinna ökutækja og um að fylgja því eftir að vátrygging vegna slíkrar ábyrgðar sé tekin

[en] Directive 2009/103/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles, and the enforcement of the obligation to insure against such liability

Skjal nr.
32009L0103
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.