Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgð
ENSKA
warrant
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... fjármunir: hvers konar fjáreignir og ágóði, þ.m.t. en þó ekki eingöngu:
i. reiðufé, ávísanir, peningakröfur, víxlar, póstávísanir og aðrir greiðslugerningar,
ii. inneignir hjá fjármálastofnunum eða öðrum rekstrareiningum, inneignir á reikningum, skuldir og fjárskuldbindingar,
iii. verðbréf eða skuldaskjöl, sem viðskipti eru með á almennum markaði eða utan hans, þ.m.t. hlutabréf og eignarhlutir, skírteini fyrir verðbréfum, skuldabréf, skuldaviðurkenningar, ábyrgðir, óveðtryggð skuldabréf og afleiðusamningar, ...

[en] ... funds means financial assets and benefit of every kind, including, but not limited to:

(i) ash, cheques, claims on money, drafts, money orders and other payment instruments;
(ii) deposits with financial institutions or other entities, balances on accounts, debts and debt obligations;
(iii) publicly- or privately-traded securities and debt instruments, including stocks and shares, certificates representing securities, bonds, notes, warrants, debentures and derivatives contracts;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2018/1542 frá 15. október 2018 um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu og notkun efnavopna

[en] Council Regulation (EU) 2018/1542 of 15 October 2018 concerning restrictive measures against the proliferation and use of chemical weapons

Skjal nr.
32018R1542
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira