Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgð
ENSKA
warrant
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... fjármunir: hvers konar fjáreignir og ágóði, þ.m.t. en þó ekki eingöngu:
i. reiðufé, ávísanir, peningakröfur, víxlar, póstávísanir og aðrir greiðslugerningar,
ii. inneignir hjá fjármálastofnunum eða öðrum rekstrareiningum, inneignir á reikningum, skuldir og fjárskuldbindingar,
iii. verðbréf eða skuldaskjöl, sem viðskipti eru með á almennum markaði eða utan hans, þ.m.t. hlutabréf og eignarhlutir, skírteini fyrir verðbréfum, skuldabréf, skuldaviðurkenningar, ábyrgðir, óveðtryggð skuldabréf og afleiðusamningar, ...

[en] ... funds means financial assets and benefit of every kind, including, but not limited to:

(i) ash, cheques, claims on money, drafts, money orders and other payment instruments;
(ii) deposits with financial institutions or other entities, balances on accounts, debts and debt obligations;
(iii) publicly- or privately-traded securities and debt instruments, including stocks and shares, certificates representing securities, bonds, notes, warrants, debentures and derivatives contracts;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2018/1542 frá 15. október 2018 um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu og notkun efnavopna

[en] Council Regulation (EU) 2018/1542 of 15 October 2018 concerning restrictive measures against the proliferation and use of chemical weapons

Skjal nr.
32018R1542
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.