Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgð án sakar
ENSKA
liability without fault
DANSKA
objektivt ansvar
SÆNSKA
strikt ansvar
FRANSKA
responsibilité objective, responsabilité sans faute
ÞÝSKA
unbedingte Haftpflicht, verschuldensunabhängige Haftung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rýmka ber meginregluna um ábyrgð án sakar, sem mælt er fyrir um í tilskipun 85/374/EBE, til að hún gildi um allar gerðir framleiðsluvara, þar á meðal landbúnaðarafurðir, eins og þær eru skilgreindar í öðrum málslið 32. gr. sáttmálans, auk þeirra sem taldar eru upp í II. viðauka við sáttmálann.

[en] Whereas the principle of liability without fault laid down in Directive 85/374/EBE must be extended to all types of product, including agricultural products as defined by the second sentence of Article 32 of the Treaty and those listed in Annex II to the said Treaty;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/34/EB frá 10. maí 1999 um breytingu á tilskipun ráðsins 85/374/EBE um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum vegna skaðsemisábyrgðar á gölluðum vörum

[en] Directive 1999/34/EC of the European Parliament and of the Council of 10 May 1999 amending Council Directive 85/374/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States concerning liability for defective products

Skjal nr.
31999L0034
Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.