Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- húsdýraáburður
- ENSKA
- manure
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Í reglugerð (EB) nr. 1774/2002 er kveðið á um ráðstafanir til að tryggja að húsdýraáburður og afurðir sem fást úr honum sé notaður eða fargað þannig að ekki skapist hætta fyrir lýðheilsu eða heilbrigði dýra.
- [en] Regulation (EC) No 1774/2002 provides for measures to ensure that manure and products derived there from are used or disposed of in such a way as not to pose a risk to public or animal health.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 208/2006 frá 7. febrúar 2006 um breytingu á VI. og VIII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar vinnslukröfur fyrir lífgas- og myltingarstöðvar og kröfur varðandi húsdýraáburð
- [en] Commission Regulation (EC) No 208/2006 of 7 February 2006 amending Annexes VI and VIII to Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council as regards processing standards for biogas and composting plants and requirements for manure
- Skjal nr.
- 32006R0208
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.