Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áberandi yfirlýsing
ENSKA
prominent statement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hver verðbréfasjóður sem um getur í 1. mgr. skal hafa áberandi yfirlýsingu í lýsingu og markaðsefni sínu, þar sem vakin er athygli á slíku samþykki og nefnd þau aðildarríki, staðaryfirvöld, eða alþjóðastofnanir sem gefa út þau verðbréf sem sjóðurinn fyrirhugar að eða búinn er að fjárfesta meira en 35% af eignum sínum í.

[en] Each UCITS referred to in paragraph 1 shall include a prominent statement in its prospectus and marketing communications drawing attention to such authorisation and indicating the Member States, local authorities, or public international bodies in the securities of which it intends to invest or has invested more than 35 % of its assets.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Aðalorð
yfirlýsing - orðflokkur no. kyn kvk.