Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áberandi staður
ENSKA
prominent position
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hins vegar, ef hámarkshönnunarhraði ökutækisins er meiri en hraðinn sem samsvarar tákni fyrir lægsta hraðaflokk þeirra hjólbarða til sérstakra nota sem eru áfestir, skal setja viðvörunarmerki um hámarkshraða, sem tilgreinir lægsta gildið fyrir hámarkshraðaþol þessara hjólbarða, inn í ökutækið á áberandi stað sem blasir alltaf við ökumanninum.

[en] However, if the maximum vehicle design speed is greater than the speed corresponding to the lowest speed category symbol of the fitted special use tyres, a maximum speed warning label, specifying the lowest value of the maximum speed capability of the fitted special use tyres, shall be displayed inside the vehicle in a prominent position readily and permanently visible to the driver.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 458/2011 frá 12. maí 2011 um gerðarviðurkenningarkröfur að því er varðar vélknúin ökutæki og eftirvagna þeirra með tilliti til áfestingar hjólbarða og um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 um gerðarviðurkenningarkröfur að því er varðar vélknúin ökutæki og eftirvagna þeirra og kerfi, íhluti og aðskildar tæknieiningar sem ætlaðar eru í slík ökutæki, með tilliti til almenns öryggis

[en] Commission Regulation (EU) No 458/2011 of 12 May 2011 concerning type-approval requirements for motor vehicles and their trailers with regard to the installation of their tyres and implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council concerning type-approval requirements for the general safety of motor vehicles, their trailers and systems, components and separate technical units intended therefor

Skjal nr.
32011R0458
Aðalorð
staður - orðflokkur no. kyn kk.