Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um endurskipulagningu
ENSKA
restructuring programme
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þar eð endurskipulagning í spænskum skipasmíðaiðnaði hefur enn ekki komist á það stig að hann sé samkeppnisfær við skípasmíðaiðnað annarra aðildarríkja Bandalagsins ber að koma á sérstakri tveggja ára áætlun um endurskipulagningu og leyfa undanþágu frá hámarksviðmiðun um framleiðsluaðstoð fyrir árið 1991.

[en] Whereas, however, as the stage of restructuring of the Spanish shipbuilding industry has still not reached a level where it is competitive with the other Member States of the Community, a specific further two-year restructuring programme should be carried out while exemption from the production aid ceiling should be allowed for 1991;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 90/684/EBE frá 21. desember 1990 um aðstoð til skipasmíða

[en] Council Directive 90/684/EEC of 21 December 1990 on aid to shipbuilding

Skjal nr.
31990L0684
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.