Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættugreining
ENSKA
risk analysis
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Bráðabirgðaáætlun vegna tímabilsins eftir lokun skal lögð fyrir lögbært yfirvald og yfirvaldið samþykkja hana skv. 8. mgr. 7. gr. og 7. mgr. 9. gr. Áður en geymslusvæði er lokað samkvæmt a- eða b-lið 1. mgr. þessarar greinar skal bráðabirgðaáætlunin vegna tímabilsins eftir lokun:
a) uppfærð eftir þörfum með hliðsjón af áhættugreiningu, bestu starfsvenjum og tækniframförum,
b) lögð fyrir lögbært yfirvald til samþykkis og
c) samþykkt af hálfu lögbærs yfirvalds sem endanleg áætlun vegna tímabilsins eftir lokun.


[en] Prior to the closure of a storage site pursuant to points (a) or (b) of paragraph 1 of this Article, the provisional post-closure plan shall be:
a) updated as necessary, taking account of risk analysis, best practice and technological improvements;
b) submitted to the competent authority for its approval; and
c) approved by the competent authority as the definitive post-closure plan.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/31/EB frá 23. apríl 2009 um geymslu koltvísýrings í jörðu og um breytingu á tilskipun ráðsins 85/337/EBE, tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB, 2001/80/EB, 2004/35/EB, 2006/12/EB, 2008/1/EB og reglugerð (EB) nr 1013/2006

[en] Directive 2009/31/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the geological storage of carbon dioxide and amending Council Directive 85/337/EEC, European Parliament and Council Directives 2000/60/EC, 2001/80/EC, 2004/35/EC, 2006/12/EC, 2008/1/EC and Regulation (EC) No 1013/2006

Skjal nr.
32009L0031
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira