Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áheyrnarfulltrúi
ENSKA
observer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðilum að samningnum, sem eru ekki aðilar að Parísarsamningnum, er heimilt að taka þátt, sem áheyrnarfulltrúar, í málsmeðferð á öllum fundum ráðstefnu aðila, sem er jafnframt fundur aðila að Parísarsamningnum. Þegar ráðstefna aðilanna er jafnframt fundur aðila að Parísarsamningnum skulu einungis þeir sem eru aðilar að Parísarsamningnum taka ákvarðanir samkvæmt honum.

[en] Parties to the Convention that are not Parties to this Agreement may participate as observers in the proceedings of any session of the Conference of the Parties serving as the meeting of the Parties to this Agreement. When the Conference of the Parties serves as the meeting of the Parties to this Agreement, decisions under this Agreement shall be taken only by those that are Parties to this Agreement.

Skilgreining
fulltrúi á þingi eða fundi sem ekki hefur þar atkvæðisrétt (og stundum ekki málfrelsi)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Parísarsamningurinn, viðauki
[en] Paris Agreement, Annex
Skjal nr.
UÞM2016040050
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira