Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á innleið
ENSKA
in the inbound direction
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Sérhver tilnefndur flugrekandi getur, í hvaða áfanga eða áföngum sem er á fyrrnefndum flugleiðum, stundað alþjóðlega flugþjónustu án þess að nokkrar skorður séu settar við því að skipta, á hvaða stað sem er á leiðinni, um gerð eða breyta fjölda loftfara sem eru starfrækt, að því tilskildu, nema þegar um ræðir flug með farm eingöngu, að flutningur á útleið áfram frá slíkum stað sé framhald flutnings frá yfirráðasvæði ríkis þess samningsaðila sem hefur tilnefnt flugrekandann og að á innleið sé flutningur til yfirráðasvæðis ríkis þess samningsaðila sem hefur tilnefnt flugrekandann framhald flutnings frá stað handan við slíkan stað.

[en] On any segment or segments of the aforementioned routes, any designated airline may perform international air services without any limitation as to change, at any point on the route, in type or number of aircraft operated, provided that, with the exception of all-cargo services, in the outbound direction, the transportation beyond such point is continuation of the transportation from the territory of the State of the Party that has designated the airline and, in the inbound direction, the transportation to the territory of the State of the Party that has designated the airline is a continuation of the transportation from beyond such point.

Rit
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Lýðveldisins Armeníu

Skjal nr.
UÞM2014090046
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira