Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfkeyrandi aksturskerfi
ENSKA
automated driving system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í ljósi þess hversu flókin sjálfkeyrandi aksturskerfi eru er nauðsynlegt að bæta við kröfum um frammistöðu og prófunum í þessari reglugerð með gögnum framleiðenda sem sýna fram á að sjálfkeyrandi aksturskerfi hafi ekki í för með sér óhóflega áhættu varðandi öryggi farþega ökutækis og annarra vegfarenda í viðeigandi sviðsmyndum og á endingartíma sjálfkeyrandi aksturskerfisins.

[en] Given the complexity of automated driving systems, it is necessary to supplement the performance requirements and tests of this Regulation by manufacturer documentation demonstrating that the automated driving system is free of unreasonable safety risks to vehicle occupants and other road users in the relevant scenarios and during the ADS lifetime.

Skilgreining
vélbúnaður og hugbúnaður sem geta í sameiningu og á sjálfbæran hátt framkvæmt viðvarandi akstursverkefni í heild sinni innan marka tiltekinna fyrirhugaðra starfræksluskilyrða (32022R1426)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1426 frá 5. ágúst 2022 um reglur vegna beitingar reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2144 að því er varðar samræmdar verklagsreglur og tækniforskriftir fyrir gerðarviðurkenningu sjálfkeyrandi aksturskerfis (ADS) í ökutækjum sem eru sjálfkeyrandi að fullu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1426 of 5 August 2022 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2019/2144 of the European Parliament and of the Council as regards uniform procedures and technical specifications for the type-approval of the automated driving system (ADS) of fully automated vehicles

Skjal nr.
32022R1426
Aðalorð
aksturskerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
ADS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira