Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlunarskipafélag
ENSKA
liner shipping company
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af reglugerð ráðsins (EB) nr. 246/2009 frá 26. febrúar 2009 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða milli áætlunarskipafélaga (skipafélagasamtaka), einkum 1. gr., ...

[en] ... Having regard to Council Regulation (EC) No 246/2009 of 26 February 2009 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements, decisions and concerted practices between liner shipping companies (consortia), and in particular Article 1 thereof, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 697/2014 frá 24. júní 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 906/2009 að því er varðar gildistíma hennar

[en] Commission Regulation (EU) No 697/2014 of 24 June 2014 amending Regulation (EC) No 906/2009 as regards its period of application

Skjal nr.
32014R0697
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.