Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarpóstur
ENSKA
registered post
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nefndaraðili sem vill segja af sér skal tilkynna það sviðsstjóra með tölvupósti eða ábyrgðarpósti með a.m.k. sex mánaða fyrirvara. Sé hann eða hún í aðstöðu til að inna verkefni sín af hendi og ferli við útskipti stendur yfir getur hann eða hún, að beiðni sviðsstjóra, gegnt áfram embætti sínu þar til búið er að staðfesta útskiptin.

[en] A member wishing to resign shall notify the Director-General by e-mail or registered post, giving at least six months notice. Where he or she is in a position to execute his or her tasks and a replacement process is ongoing, he or she may, at the request of the Director-General, remain in office until the replacement is confirmed.

Skilgreining
sending sem rekstrarleyfishafi ábyrgist með fyrirframákveðnum skaðabótum gegn hættu á tapi, þjófnaði eða skemmdum. Síðan afhendir hann sendanda, skv. beiðni hans, sönnun um viðtöku póstsendingar og afhendingu hennar til áritaðs viðtakanda eða þess sem heimild hefur til að taka við slíkri sendingu fyrir hans hönd
Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/786 frá 18. maí 2016 um málsmeðferð varðandi stofnun og rekstur óháðrar ráðgjafarnefndar til að aðstoða aðildarríkin og framkvæmdastjórnina við að ákvarða hvort tóbaksvörur hafi einkennandi bragð

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/786 of 18 May 2016 laying down the procedure for the establishment and operation of an independent advisory panel assisting Member States and the Commission in determining whether tobacco products have a characterising flavour

Skjal nr.
32016D0786
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ábyrgðarsending pósts

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira