Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ályktun þingsins
ENSKA
Assembly Resolution
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með þátttöku aðildarríkjanna samþykkti Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) ályktun þingsins A.741(18) frá 4. nóvember 1993 um alþjóðareglur um öryggisstjórnun skipa og mengunarvarnir, sem kallast hér á eftir ISM-reglur, en þær gilda um ekju-farþegaferjur frá 1. júlí 1998 og eru jafnframt teknar upp í alþjóðasamning um öryggi mannslífa á hafinu frá 1974.

[en] Whereas the International Safety Management Code providing for the safe operation of ships and for pollution prevention, hereinafter referred to as the `ISM Code'', was adopted by the International Maritime Organization (IMO) through Assembly Resolution A.741 of 4 November 1993 in the presence of the Member States and, through its incorporation into the International Convention on the Safety of Life at Sea 1974, will apply to ro-ro passenger vessels from 1 July 1998;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3051/95 frá 8. desember 1995 um öryggisstjórnun á ekju-farþegaferjum

[en] Council Regulation (EC) No 3051/95 of 8 December 1995 on the safety management of roll-on/roll-off passenger ferries (ro-ro ferries)

Skjal nr.
31995R3051
Aðalorð
ályktun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira