Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undanþága skips frá skýrslugjöf
ENSKA
ship reporting exemption
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Tækniforskriftir, staðlar og verklagsreglur til að setja upp EMSWe-gagnagrunninn fyrir skip, sem um getur í 4. mgr. 14. gr. reglugerðar (ESB) 2019/1239, að því er varðar söfnun, geymslu, uppfærslu og afhendingu auðkennisupplýsinga og sérkenna skips sem og skrár yfir undanþágur skips frá skýrslugjöf sem settar eru fram í V. viðauka við þessa reglugerð.

[en] The technical specifications, standards and procedures for setting up the EMSWe ship database referred to in Article 14(4) of Regulation (EU) 2019/1239 with respect to collecting, storing, updating and providing ship identification information and particulars, as well as records on ship reporting exemptions are set out in Annex V to this Regulation.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/204 frá 28. október 2022 um tækniforskriftir, staðla og verklagsreglur fyrir sameiginlega gátt fyrir siglingar í Evrópu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1239

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/204 of 28 October 2022 laying down technical specifications, standards and procedures for the European Maritime Single Window environment pursuant to Regulation (EU) 2019/1239 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32023R0204
Aðalorð
undanþága - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira