Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gögn skips
ENSKA
ship record
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Þegar EMSWe-gagnagrunnurinn fyrir skip samþykkir gögn skips skulu samsvarandi fyrirliggjandi auðkennisupplýsingar og sérkenni skips uppfærð í EMSWe-gagnagrunninum fyrir skip.

[en] When a ship record is accepted by the EMSWe Ship Database, the corresponding existing ship identification information and particulars shall be updated in the EMSWe Ship Database.

Skilgreining
safn gagnastaka um sama skipið sem geymt er í EMSWe-gagnagrunninum fyrir skip (32023R0204)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/204 frá 28. október 2022 um tækniforskriftir, staðla og verklagsreglur fyrir sameiginlega gátt fyrir siglingar í Evrópu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1239

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/204 of 28 October 2022 laying down technical specifications, standards and procedures for the European Maritime Single Window environment pursuant to Regulation (EU) 2019/1239 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32023R0204
Aðalorð
gögn - orðflokkur so. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira