Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði sem hefur ekki takmarkandi áhrif
ENSKA
non-reducing clause
DANSKA
bestemmelse om ikke-forringelse
SÆNSKA
klausul om upprätthållande av skyddsnivån
FRANSKA
clause de non-régression
ÞÝSKA
Nichtrückschrittsklausel, Rückschrittsverbotsklausel
Samheiti
[en] non-regression provision
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Ákvæði sem hefur ekki takmarkandi áhrif

Með fyrirvara um rétt aðildarríkjanna til að hafa mótandi áhrif á ýmis ákvæði á sviði vinnuverndar barna og ungmenna, eftir því sem aðstæður breytast, getur framkvæmd þessarar tilskipunar ekki talist réttmætur grundvöllur fyrir því að dregið sé úr almennri vinnuvernd barna og ungmenna, enda sé lágmarkskröfum sem kveðið er á um í þessari tilskipun fullnægt.

[en] Non-reducing clause

Without prejudice to the right of Member States to develop, in the light of changing circumstances, different provisions on the protection of young people, as long as the minimum requirements provided for by this Directive are complied with, the implementation of this Directive shall not constitute valid grounds for reducing the general level of protection afforded to young people.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/33/EB frá 22. júní 1994 um vinnuvernd barna og ungmenna

[en] Council Directive 94/33/EC of 22 June 1994 on the protection of young people at work

Skjal nr.
31994L0033
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.