Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugsbúnaður
ENSKA
landing aid
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar flugvél er send af stað í flug skal flugvélin:
...
lenda á þeirri flugbraut sem líklegast er að henni verði ætluð, með tilliti til líklegs vindhraða og -áttar, stjórnunareiginleika flugvélarinnar á jörðu niðri og annarra aðstæðna, s.s. aðflugsbúnaðar og landslags.´

[en] For dispatching the aeroplane, the aeroplane shall:
...
land on the runway most likely to be assigned, considering the probable wind speed and direction, the ground-handling characteristics of the aeroplane and other conditions such as landing aids and terrain.;

Skjal nr.
32023R0217
Athugasemd
Þetta var áður þýtt sem "lendingartæki" en samkvæmt Rafni er það ekki rétt þýðing. Hann telur að sú þýðing hafi farið í gegn á sínum tíma (í íslenskri reglugerð) þar eð þau hjá Samgöngustofu hafi ekki lesið gerðina yfir eða ekki lesið hana nógu ítarlega yfir.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira