Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði
ENSKA
provision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Grundvallarþáttur réttarkerfisins, sem komið var á fót með stofnsáttmálum Bandalaganna, er að tiltekin ákvæði þeirra og tilteknar gerðir sem stofnanir þeirra hafa samþykkt gildi án frekari lögfestingar, að lög Bandalagsins séu rétthærri landslögum sem stangast á við þau og að fyrir hendi sé málsmeðferð til að tryggja samræmda túlkun laga Bandalagsins. Aðild að Bandalögunum felur í sér viðurkenningu á bindandi eðli þessara reglna, sem nauðsynlegt er að fylgja til þess að tryggja að lög Bandalagsins séu skilvirk og heildstæð.

[en] Whereas it is an essential feature of the legal order introduced by the Treaties establishing the Communities that certain of their provisions and certain acts adopted by the institutions of the Communities are directly applicable, that Community law takes precedence over any national provisions which might conflict with it, and that procedures exist for ensuring the uniform interpretation of Community law; whereas accession to the Communities implies recognition of the binding nature of these rules, observance of which is indispensable to guarantee the effectiveness and unity of Community law;

Skilgreining
lagaákvæði: afmörkuð fyrirmæli í settum lögum. Fleiri en eitt l. geta verið í einni lagagrein
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Álit framkvæmdastjórnarinnar frá 31. maí 1985 á umsóknum Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals um aðild að Evrópubandalögunum

[en] Commission Opinion of 31 May 1985 on the applications for accession to the European Communities by the Kingdom of Spain and the Portuguese Republic

Skjal nr.
119851 A
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lagaákvæði

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira