Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarpóstur
ENSKA
registered mail
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvor samningsaðili um sig skal tilnefna sinn gerðarmann innan sextíu (60) daga frá þeim degi þegar tilkynningu í ábyrgðarpósti um gerðardómsmeðferð er veitt viðtaka. Skipa ber oddamanninn innan annarra sextíu (60) daga frá því að hvor samningsaðili um sig skipar sinn gerðarmann.

[en] Each of the Parties shall nominate its arbitrator within a period of sixty (60) days from the date of receipt, through registered mail, of a notice of arbitration. The umpire shall be appointed within a further period of sixty (60) days following the appointment of the arbitrator by each of the Parties.

Skilgreining
sending sem rekstrarleyfishafi ábyrgist með fyrirframákveðnum skaðabótum gegn hættu á tapi, þjófnaði eða skemmdum. Síðan afhendir hann sendanda, skv. beiðni hans, sönnun um viðtöku póstsendingar og afhendingu hennar til áritaðs viðtakanda eða þess sem heimild hefur til að taka við slíkri sendingu fyrir hans hönd
Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.

Rit
[is] SAMNINGUR UM FLUGÞJÓNUSTU MILLI RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR LÝÐVELDISINS TYRKLANDS

[en] AIR SERVICES AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF ICELAND AND THE GOVERNMENT OF THE REPUBLIC OF TURKEY

Skjal nr.
UÞM2015090052
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ábyrgðarsending pósts

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira