Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árleg fjárlagagerð
ENSKA
annual budgetary procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari ákvörðun er mælt fyrir um fjárhagsramma, sem gildir meðan áætlunin varir, sem, eins og fram kemur í 1. lið yfirlýsingar Evrópuþingsins, ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar frá 6. mars 1995, er grundvallarviðmiðun fyrir fjárveitingavaldið við árlega fjárlagagerð.

[en] ... this decision lays down, for the entire duration of this programme, a financial framework constituting the principal point of reference, within the meaning of point 1 of the declaration by the European Parliament, the Council and Commission of 6 March 1995, for the budgetary authority during the annual budgetary procedure;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 645/96/EB frá 29. mars 1996 um aðgerðaáætlun Bandalagsins um heilsueflingu, upplýsingamiðlun, fræðslu og menntun á sviði heilbrigðismála sem liður í almennu átaki á sviði almannaheilbrigðis (1996-2000)

[en] Decision No 645/96/EC of the European Parliament and of the Council of 29 March 1996 adopting a programme of Community action on health promotion, information, education and training within the framework for action in the field of public health (1996 to 2000)

Skjal nr.
31996D0645
Aðalorð
fjárlagagerð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira