Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættuþáttur
ENSKA
risk factor
DANSKA
risikofaktor
SÆNSKA
riskfaktor
FRANSKA
facteur de risque
ÞÝSKA
Riskikofaktor
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] ... fullyrðing um að dregið sé úr sjúkdómsáhættu: sérhver heilsufullyrðing þar sem er fullyrt, látið að því liggja eða gefið í skyn að neysla matvæla úr tilteknum matvælaflokki, tiltekinna matvæla eða eins af innihaldsefnum þeirra verði til þess að minnka umtalsvert tiltekinn áhættuþátt í þróun sjúkdóms hjá mönnum, ...

[en] ... reduction of disease risk claim means any health claim that states, suggests or implies that the consumption of a food category, a food or one of its constituents significantly reduces a risk factor in the development of a human disease;

Skilgreining
[en] variable associated with an increased risk of negative consequences (e.g. death or disease) or of future drug use and drug problems (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1924/2006 frá 20. desember 2006 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli

[en] Regulation (EC) No 1924/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on nutrition and health claims made on foods

Skjal nr.
32006R1924corr
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.