Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfyllingarpallur
ENSKA
loading-gantry
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gufusöfnunartengið á gufusöfnunarslöngu áfyllingarpallsins verður að vera kventengi (kambur og gróp) sem svarar til fjögurra tommu (101, 6 mm) karltengis (kambur og gróp), sem komið er fyrir á farartækinu, samanber skilgreiningu í ...

[en] The vapour-collection coupler on the loading-gantry vapour-collection hose must be a cam-and-groove female coupler which must mate with a 4-inch ( 101,6 mm) cam-and-groove male adapter located on the vehicle as defined by: ...

Skilgreining
[is] útbúnaður á birgðastöð þar sem hægt er að fylla bensín á eina tankbifreið í einu (31994L0063)

[en] any structure at a terminal at which petrol can be loaded on to a single road tanker at any one time (31994L0063)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/63/EB frá 20. desember 1994 um varnir vegna losunar rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC) við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva

[en] European Parliament and Council Directive 94/63/EC of 20 December 1994 on the control of volatile organic compound (VOC) emissions resulting from the storage of petrol and its distribution from terminals to service stations

Skjal nr.
31994L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
gantry
loading gantry