Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfyllingarbúnaður
ENSKA
loading installation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] KRÖFUR SEM GILDA UM ÁFYLLINGARBÚNAÐ OG GEYMA Á BENSÍNSTÖÐVUM OG BIRGÐASTÖÐVUM MEÐ TÍMABUNDINNI GUFUGEYMSLU

[en] REQUIREMENTS FOR LOADING AND STORAGE INSTALLATIIONS AT SERVICE STATIONS AND TERMINALS WHERE THE INTERMEDIATE STORAGE OF VAPOURS IS CARRIED OUT

Skilgreining
[is] aðstaða á birgðastöð til að fylla bensín á flutningsgeyma. Í áfyllingarbúnaði fyrir tankbifreiðar eru einn eða fleiri áfyllingarpallar (31994L0063)

[en] any facility at a terminal at which petrol can be loaded onto mobile containers. Loading installations for road tankers comprise one or more ''gantries (31994L0063)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/63/EB frá 20. desember 1994 um varnir vegna losunar rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC) við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva

[en] European Parliament and Council Directive 94/63/EC of 20 December 1994 on the control of volatile organic compound (VOC) emissions resulting from the storage of petrol and its distribution from terminals to service stations

Skjal nr.
31994L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.