Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útivistarmyndavél
ENSKA
action camera
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Að því er varðar stafrænar myndavélar er þráðlausi fjarskiptabúnaðurinn sem um ræðir allar stafrænar vélar fyrir ljósmyndun og myndbandsupptöku, þ.m.t. útivistarmyndavélar.

[en] As regards digital cameras, the radio equipment concerned is any digital photo and video camera, including action cameras.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2380 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á tilskipun 2014/53/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða þráðlausan fjarskiptabúnað fram á markaði

[en] Directive (EU) 2022/2380 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Directive 2014/53/EU on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of radio equipment

Skjal nr.
32022L2380
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
action cam

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira