Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- útivistarmyndavél
- ENSKA
- action camera
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Að því er varðar stafrænar myndavélar er þráðlausi fjarskiptabúnaðurinn sem um ræðir allar stafrænar vélar fyrir ljósmyndun og myndbandsupptöku, þ.m.t. útivistarmyndavélar.
- [en] As regards digital cameras, the radio equipment concerned is any digital photo and video camera, including action cameras.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2380 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á tilskipun 2014/53/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða þráðlausan fjarskiptabúnað fram á markaði
- [en] Directive (EU) 2022/2380 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Directive 2014/53/EU on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of radio equipment
- Skjal nr.
- 32022L2380
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- action cam
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
