Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samafurð
ENSKA
co-product
DANSKA
sideprodukt
SÆNSKA
samprodukt
FRANSKA
coproduits
ÞÝSKA
Koprodukt
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að ýta undir nýtingu á tilteknu fóðurefni sem er upprunnið í lífhagkerfis-, matvæla- eða lífeldsneytisgeiranum ætti slíkt fóðurefni fremur að kallast samafurð en aukaafurð, þar eð hið síðara hefur niðrandi blæ.

[en] In order to foster the valorisation of certain feed materials originating from the bio-economy, food or biofuel sector, such feed materials should rather have the denominator co-product than by-product, as the latter has a depreciative character.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1104 frá 1. júlí 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 68/2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) 2022/1104 of 1 July 2022 amending Regulation (EU) No 68/2013 on the Catalogue of feed material

Skjal nr.
32022R1104
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira