Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
átak til að ýta undir neyslu
ENSKA
campaign to promote consumption
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í 4. mgr. 46. gr. reglugerðar (EBE) nr. 822/87 er kveðið á um að einungis sé heimilt að efna til átaks til að ýta undir neyslu þrúgusafa til vínársins 1994/95.

[en] Article 46 (4) of Regulation (EEC) No 822/87 provides that campaigns to promote the consumption of grape juice may only be conducted until the 1994/95 wine year

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1544/95 frá 29. júní 1995 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 822/87 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1544/95 of 29 June 1995 amending Regulation (ECE) No 822/87 on the common organization of the market in wine

Skjal nr.
31995R1544
Aðalorð
átak - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira