Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snemmbær viðvörun
ENSKA
early warning
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Ef mat á nægilegu árstíðabundnu orkuframboði eða önnur fullgild heimild veitir raunhæfar, alvarlegar og áreiðanlegar upplýsingar um að raforkukreppa geti komið upp í aðildarríki skal lögbært yfirvald þess aðildarríkis gefa út, án ástæðulausrar tafar, snemmbæra viðvörun til framkvæmdastjórnarinnar, lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna innan sama svæðis og, ef þau eru ekki á sama svæði, lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna sem tengjast beint.

[en] Where a seasonal adequacy assessment or other qualified source provides concrete, serious and reliable information that an electricity crisis may occur in a Member State, the competent authority of that Member State shall, without undue delay, issue an early warning to the Commission, the competent authorities of the Member States within the same region and, where they are not in the same region, the competent authorities of the directly connected Member States.

Skilgreining
framlagning raunhæfra, alvarlegra og áreiðanlegra upplýsinga sem benda til að atburður geti átt sér stað sem líklegt er að leiði til umtalsverðrar hnignunar á stöðu raforkuafhendingar og geti leitt til raforkukreppu (32019R0941)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/941 frá 5. júní 2019 um áhættuviðbúnað í raforkugeiranum og um niðurfellingu á tilskipun 2005/89/EB

[en] Regulation (EU) 2019/941 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on risk-preparedness in the electricity sector and repealing Directive 2005/89/EC

Skjal nr.
32019R0941
Aðalorð
viðvörun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira