Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðatengd ráðstöfun
ENSKA
operational measure
Svið
Schengen
Dæmi
[is] 1. Samþætt evrópsk landamærastjórnun skal samanstanda af eftirfarandi þáttum:
...
h) tæknilegum og aðgerðatengdum ráðstöfunum innan Schengen-svæðisins, sem tengjast landamæravörslu og ætlað er að taka á ólöglegum fólksflutningum og sporna betur við afbrotum sem ná yfir landamæri, ...

[en] 1. European integrated border management shall consist of the following components:
...
(h) technical and operational measures within the Schengen area which are related to border control and designed to address illegal immigration and to counter cross-border crime better;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1896 frá 13. nóvember 2019 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um niðurfellingu á reglugerðum (ESB) nr. 1052/2013 og (ESB) 2016/1624

[en] Regulation (EU) 2019/1896 of the European Parliament and of the Council of 13 November 2019 on the European Border and Coast Guard and repealing Regulations (EU) No 1052/2013 and (EU) 2016/1624

Skjal nr.
32019R1896
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira