Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhætta
ENSKA
risk
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Starfskjarastefna sem hvetur til áhættutöku, sem er umfram almennt áhættuþol stofnunar, getur grafið undan traustri og skilvirkri áhættustýringu og aukið á óhóflega áhættusækni. Þess vegna eru alþjóðlega samþykktu og staðfestu meginreglur ráðgjafanefndarinnar um fjármálastöðugleika (FSB) um góðar greiðsluvenjur (meginreglur ráðgjafanefndarinnar um fjármálastöðugleika) sérstaklega mikilvægar.
2) Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana er þess krafist að lánastofnanir hafi fyrirkomulag, áætlanir, ferli og kerfi til þess að stýra áhættu sem þær eru óvarðar fyrir.

[en] Remuneration policies which give incentives to take risks that exceed the general level of risk tolerated by the institution can undermine sound and effective risk management and exacerbate excessive risk-taking behaviour. The internationally agreed and endorsed Financial Stability Board (FSB) Principles for Sound Compensation Practices (the FSB principles) are therefore of particular importance.
2) Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (4) requires credit institutions to have arrangements, strategies, processes and mechanisms to manage the risks to which they are exposed.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/76/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2006/48/EB og 2006/49/EB að því er varðar eiginfjárkröfur vegna veltubókar og endurverðbréfana og eftirlit með starfskjarastefnu

[en] Directive 2010/76/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2006/48/EC and 2006/49/EC as regards capital requirements for the trading book and for re-securitisations, and the supervisory review of remuneration policies

Skjal nr.
32010L0076
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.