Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlað verð
ENSKA
estimated price
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Árstíðabundnar vörur eru að jafnaði ekki tiltækar eða það magn sem hægt er að kaupa óverulegt í tiltekin tímabil í árlegu, lotubundnu mynstri, og skv. 6. gr. reglugerðar (EB) nr. 1749/96, þegar ekki er þörf á að mæla markúrtakið mánaðarlega á raunverulegu verði allt árið, ætti að nota áætlað verð í staðinn.

[en] Seasonal products are typically not available or their purchased volumes are negligible for certain periods in an annual cyclical pattern and according to Article 6 of Regulation (EC) No 1749/96 where target samples do not require monthly observation of actual prices throughout the year estimated prices should be used instead.

Skilgreining
verð sem er notað í stað mælds verðs og byggt er á viðeigandi matsaðferð. Ekki skal notast við eldra mælt verð sem áætlað verð nema sýna megi fram á að með því fáist heppilegt mat (31996R1749)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 330/2009 frá 22. apríl 2009 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla varðandi meðferð árstíðabundinna vara í samræmdum vísitölum neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 330/2009 of 22 April 2009 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 2494/95 as regards minimum standards for the treatment of seasonal products in the Harmonised Indices of Consumer Prices (HICP)

Skjal nr.
32009R0330
Aðalorð
verð - orðflokkur no. kyn hk.