Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sértæk framleiðsla til jöfnunar
ENSKA
specific balancing product
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í tillögum um undanþágur skal vera lýsing á þeim ráðstöfunum, sem lagt er til að gerðar verði til að lágmarka notkun sértækrar framleiðslu, með fyrirvara um efnahagslega skilvirkni, gögn um að þessi sértæka framleiðsla leiði ekki til verulegrar óskilvirkni og röskunar á jöfnunarorkumarkaðnum, hvort heldur er innan eða utan áætlunarsvæðisins, og, eftir atvikum, reglur og upplýsingar um ferlið við að umbreyta tilboðum um jöfnunarorku frá sértækri framleiðslu til jöfnunar í tilboð um jöfnunarorku frá staðlaðri framleiðslu til jöfnunar.

[en] Proposals for derogations shall include a description of measures proposed to minimise the use of specific products, subject to economic efficiency, a demonstration that the specific products do not create significant inefficiencies and distortions in the balancing market either inside or outside the scheduling area, as well as, where applicable, the rules and information for the process for converting the balancing energy bids from specific balancing products into balancing energy bids from standard balancing products.

Skilgreining
framleiðsla til jöfnunar sem er frábrugðin staðlaðri framleiðslu til jöfnunar (32019R0943)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
framleiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira