Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfstætt álagsdreifingarlíkan
ENSKA
self-dispatch model
DANSKA
selvstændig lastfordelingsmodel
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ,forgangur við álagsdreifingu´: að því er varðar sjálfstæða álagsdreifingarlíkanið, álagsdreifing orkuvera sem byggist á öðrum forsendum en hagrænni röðun tilboða og, að því er varðar miðlæga álagsdreifingarlíkanið, álagsdreifing orkuvera sem byggist á öðrum forsendum en hagrænni röðun tilboða og takmörkunum á netkerfum, sem veitir álagsdreifingu með tiltekinni framleiðslutækni forgang,

[en] priority dispatch means, with regard to the self-dispatch model, the dispatch of power plants on the basis of criteria which are different from the economic order of bids and, with regard to the central dispatch model, the dispatch of power plants on the basis of criteria which are different from the economic order of bids and from network constraints, giving priority to the dispatch of particular generation technologies;

Skilgreining
áætlanagerðar- og álagsdreifingarlíkan þar sem framleiðsluáætlanir og notkunaráætlanir, ásamt dreifingu álags á raforkuvinnslustöðvar og notendaveitur, eru ákvarðaðar af fulltrúum þessara veitna sem annast áætlanagerð (32019R0943)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
álagsdreifingarlíkan - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira