Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhöld
ENSKA
utensils
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Vöruflokkurinn handuppþvottaefni skal ná yfir öll þvotta- og hreinsiefni sem falla undir gildissvið reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 648/2004 um þvotta- og hreinsiefni sem eru sett á markað og ætluð eru til að handþvo hluti, s.s. glervöru, leirvörur og eldhúsáhöld, þ.m.t. hnífapör, potta, pönnur og eldföst matarílát.

[en] The product group hand dishwashing detergents shall comprise any detergent falling under the scope of Regulation (EC) No 648/2004 of the European Parliament and of the Council on detergents which is marketed and designed to be used to wash by hand items such as glassware, crockery and kitchen utensils including cutlery, pots, pans and ovenware.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1214 frá 23. júní 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna handuppþvottaefna

[en] Commission Decision (EU) 2017/1214 of 23 June 2017 establishing the EU Ecolabel criteria for hand dishwashing detergents

Skjal nr.
32017D1214
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.