Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ósoneyðingarmáttur
ENSKA
ozone depleting potential
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Tiltaka skal upplýsingar um öll önnur skaðleg áhrif á umhverfið, ef þau eru fyrir hendi, t.d. ósóneyðingarmátt, ljósefnafræðilegan ósonmyndunarmátt og/eða hitahækkunarmátt.

[en] If available, include information on any other adverse effects on the environment, e.g. ozone depletion potential, photochemical ozone creation potential and/or global warming potential.

Skilgreining
[en] ozone depleting potential (ODP) is an integrative quantity, distinct for each halocarbon source species, that represents the extent of ozone depletion in the stratosphere expected from the halocarbon on a mass-for-mass basis relative to CFC-11. The formal definition of ODP is the ratio of integrated perturbations to total ozone, for a differential mass emission of a particular compound relative to an equal emission of CFC-11 (32011R0286)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/58/EB frá 27. júlí 2001 um aðra breytingu á tilskipun 91/155/EBE þar sem mælt er fyrir um sérstök upplýsingakerfi er varða hættulegar efnablöndur til framkvæmdar 14. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 1999/45/EB og er varða hættuleg efni til framkvæmdar 27. gr. tilskipunar ráðsins 67/548/EBE (öryggisleiðbeiningar)


[en] ommission Directive 2001/58/EC of 27 July 2001 amending for the second time Directive 91/155/EEC defining and laying down the detailed arrangements for the system of specific information relating to dangerous preparations in implementation of Article 14 of European Parliament and Council Directive 1999/45/EC and relating to dangerous substances in implementation of Article 27 of Council Directive 67/548/EEC (safety data sheets)


Skjal nr.
32001L0058
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
ozone depletion potential
ODP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira