Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukavara
ENSKA
secondary product
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Öll vinnsla á aukaafurðum úr landbúnaðarhráefnum á bújörðinni, óháð því hvort hráefnin eru framleidd á búrekstrareiningunni eða aðkeypt. Þar er með talin kjötvinnsla, ostagerð o.s.frv.

[en] All processing of a primary agricultural product into a secondary product on the holding, regardless of whether the raw material is produced on the holding or bought from outside. This includes processing meat, making cheese, etc.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1391 frá 13. ágúst 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1200/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1166/2008 um kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum og könnun á framleiðsluaðferðum í landbúnaði að því er varðar reiknistuðla búfjáreininga og skilgreiningar á einkennum

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1391 of 13 August 2015 amending Regulation (EC) No 1200/2009 implementing Regulation (EC) No 1166/2008 of the European Parliament and of the Council on farm structure surveys and the survey on agricultural production methods, as regards livestock unit coefficients and definitions of the characteristics

Skjal nr.
32015R1391
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.