Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
albúmín
ENSKA
albumin
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til þessara lyfja teljast meðal annars albúmín, blóðstorkuþættir og ónæmisglóbúlín úr mönnum.

[en] ... these medicinal products include, in particular albumin, coagulating factors and immunoglobulins of human origin.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 14. júní 1989 þar sem gildissvið tilskipana 65/65/EBE og 75/319/EBE um samræmingu ákvæða í lögum eða stjórnsýslufyrirmælum um sérlyf er fært út og settar sérstakar reglur um lyf úr mannsblóði eða blóðvökva

[en] Council Directive of 14 June 1989 extending the scope of Directives 65/65/EEC and 75/319/EEC on the approximation of provisions laid down by law, regulation or administrative action relating to proprietary medicinal products and laying down special provisions for medicinal products derived from human blood or human plasma

Skjal nr.
31989L0381
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.