Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturköllun
ENSKA
withdrawal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að tryggja að lögbær yfirvöld geti farið fram á að Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin rannsaki hvort skilyrðin um afturköllun skráningar lánshæfismatsfyrirtækis eru uppfyllt og farið fram á að Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin stöðvi tímabundið notkun lánshæfismats ef lánshæfismatsfyrirtæki telst brjóta gegn reglugerð (EB) nr. 1060/2009 með alvarlegum og viðvarandi hætti. Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin ætti að meta slíkar kröfur og grípa til viðeigandi ráðstafana.

[en] It is necessary to ensure that competent authorities are able to request that ESMA examine whether the conditions for withdrawal of a credit rating agencys registration are met and to request that ESMA suspend the use of ratings where a credit rating agency is considered to be in a serious and persistent breach of Regulation (EC) No 1060/2009. ESMA should assess such requests and take any appropriate measures.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 513/2011 frá 11. maí 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1060/2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Regulation (EU) No 513/2011 of the European Parliament and of the Council of 11 May 2011 amending Regulation (EC) No 1060/2009 on credit rating agencies

Skjal nr.
32011R0513
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira