Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturkalla
ENSKA
rescind
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar framkvæmdastjóri Fjármálaeftirlits Japans hefur samþykkt þessar innri reglur og málsmeðferðarreglur verða þær lagalega bindandi fyrir stöðustofnunarfyrirtækið. Þessar reglur eru því óaðskiljanlegur hluti fyrirkomulags laga og eftirlits sem miðlægir mótaðilar, sem hafa staðfestu í Japan, skulu fara að. Ef ekki er farið að meginreglunum eða innri reglum og málsmeðferðarreglum stöðustofnunarfyrirtækjanna hefur framkvæmdastjóri Fjármálaeftirlits Japans vald til að gefa stöðustofnunarfyrirtækjunum stjórnsýslufyrirmæli, þ.m.t. fyrirmæli um að bæta starfsemina eða afturkalla leyfi stöðustofnunarfyrirtækisins, að öllu leyti eða að hluta.

[en] Once approved by the Commissioner of the JFSA, those internal rules and procedures become legally binding upon the CO. Those rules therefore form an integral part of the legal and supervisory arrangements that CCPs established in Japan must comply with. In the case of non-compliance with the primary rules or the COs internal rules and procedures, the Commissioner of the JFSA has the power to take administrative actions against the CO, including issuing of orders to improve business operations or rescinding all or part of the COs licence.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/752/ESB frá 30. október 2014 um jafngildi milli regluramma Japans um miðlæga mótaðila og krafnanna í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Commission Implementing Decision 2014/752/EU of 30 October 2014 on the equivalence of the regulatory framework of Japan for central counterparties to the requirements of Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories - Equivalence for Japan EMIR

Skjal nr.
32014D0752
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira