Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samfellt tilboðsdrifið viðskiptakerfi
- ENSKA
- continuous order-driven trading system
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Viðskiptavettvangar og innmiðlarar sem starfrækja samfellt uppboðsviðskiptakerfi með tilboðaskrá, samfellt tilboðsdrifið viðskiptakerfi eða aðra tegund af viðskiptakerfi þar sem þær upplýsingar eru tiltækar skulu birta, fyrir hvern markaðshluta sem þeir starfrækja og hvern fjármálagerning sem fellur undir viðskiptaskylduna í 23. og 28. gr. reglugerðar (ESB) nr. 600/2014, viðbótarupplýsingar um hvern viðskiptadag í samræmi við þriðju undirgrein þessarar málsgreinar.
- [en] Trading venues and systematic internalisers operating under a continuous auction order book, continuous quote driven trading system or other type of trading system for which that information is available, shall publish for each market segment they operate and for each financial instrument subject to the trading obligation in Articles 23 and 28 of Regulation (EU) No 600/2014 additional information for each trading day, in accordance with the third subparagraph of this paragraph.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/575 frá 8. júní 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB um markaði fyrir fjármálagerninga að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla varðandi gögnin sem viðskiptastaðir eiga að birta um gæði framkvæmdar viðskipta
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/575 of 8 June 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council on markets in financial instruments with regard to regulatory technical standards concerning the data to be published by execution venues on the quality of execution of transactions
- Skjal nr.
- 32017R0575
- Athugasemd
- Sjá: quote-driven trading system
- Aðalorð
- viðskiptakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.