Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bækistöð
ENSKA
base
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir ekki um ökumenn ökutækja sem fyrirtæki á sviði landbúnaðar, garðyrkju, skógræktar, búskapar eða fiskvinnslu nota eða leigja, án ökumanns, til vöruflutninga í tengslum við eigin atvinnurekstur, nema aksturinn sé hluti af meginstarfssviði ökumannsins eða fer yfir tiltekna vegalengd, sem ákvörðuð er í landslögum, frá bækistöð fyrirtækisins sem á eða leigir ökutækið til lengri eða skemmri tíma.

[en] This Directive shall not apply to drivers of vehicles used, or hired without a driver, by agricultural, horticultural, forestry, farming or fishery undertakings for carrying goods as part of their own entrepreneurial activity, except if driving is part of the driver''s principal activity or the driving exceeds a distance set in national law from the base of the undertaking which owns, hires or leases the vehicle..

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/645 frá 18. apríl 2018 um breytingu á tilskipun 2003/59/EB um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga og á tilskipun ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini

[en] Directive (EU) 2018/645 of the European Parliament and of the Council of 18 April 2018 amending Directive 2003/59/EC on the initial qualification and periodic training of drivers of certain road vehicles for the carriage of goods or passengers and Directive 2006/126/EC on driving licences

Skjal nr.
32018L0645
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira