Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutabréfaafleiða
ENSKA
equity derivative
DANSKA
aktieafledt instrument
ÞÝSKA
von Anteilspapier abgeleitetes Instrument
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Stöðuáhættu í tengslum við skuldagerning eða hlutabréf (eða skuldagernings- eða hlutabréfaafleiðu), í veltuviðskiptum, skal skipt í tvo hluta til að reikna út það eigið fé sem krafist er til að verjast henni. Annar hlutinn er sérstakur áhættuþáttur, þ.e.a.s. hættan á verðbreytingu á viðkomandi gerningi vegna þátta sem tengjast útgefanda hans eða, þegar um er að ræða afleiðu, útgefanda undirliggjandi gerningsins. Hinn hlutinn skal verja almenna áhættu, þ.e.a.s. hættunni á verðbreytingu á gerningnum sem verður (þegar um er að ræða skuldagerning eða skuldagerningsafleiðu í veltuviðskiptum) vegna breytinga á vaxtastigi eða (þegar um er að ræða hlutabréf eða hlutabréfaafleiðu) vegna umtalsverðrar hreyfingar á hlutabréfamarkaði sem er óháð séreinkennum einstakra verðbréfa.

[en] The position risk on a traded debt instrument or equity (or debt or equity derivative) shall be divided into two components in order to calculate the capital required against it. The first shall be its specific-risk component this is the risk of a price change in the instrument concerned due to factors related to its issuer or, in the case of a derivative, the issuer of the underlying instrument. The second component shall cover its general risk this is the risk of a price change in the instrument due (in the case of a traded debt instrument or debt derivative) to a change in the level of interest rates or (in the case of an equity or equity derivative) to a broad equity-market movement unrelated to any specific attributes of individual securities.

Skilgreining
[en] a class of derivatives whose value is at least partly derived from one or more underlying equity securities (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Athugasemd
Áður þýtt sem ,afleitt hlutabréf´ en breytt 2014.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira