Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afköst
ENSKA
power rating
Svið
vélar
Dæmi
[is] Gildi snúningsvægis við hvern snúningshraða hreyfils í aflferli hreyfils við lægstu afköst allra hreyfla innan CO2-hóps, sem ákvarðað er í samræmi við lið 4.3.1, skal vera jafnt eða lægra en fyrir alla aðra hreyfla innan sama CO2-hóps við sama snúningshraða hreyfils yfir allt snúningshraðasvið hreyfils sem skráð er.

[en] The torque values at each engine speed of the full load curve of the engine with the lowest power rating of all engines within the engine CO2-family determined in accordance with paragraph 4.3.1. shall be equal or lower than for all other engines within the same CO2-family at the same engine speed over the whole engine speed range recorded.

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 frá 12. desember 2017 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011

Skjal nr.
32017R2400
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð