Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarhæfi
ENSKA
legal standing
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tryggja ætti að fyrir hendi sé gagnkvæm viðurkenning á aðildarhæfi viðurkenndra stofnana/samtaka sem tilnefnd eru að því er varðar hópmálsóknir yfir landamæri. Tilkynna ætti framkvæmdastjórninni um hverjar þessar viðurkenndu stofnanir/samtök eru og framkvæmdastjórnin ætti að taka saman skrá yfir þessar viðurkenndu stofnanir/samtök og gera hana aðgengilega öllum. Innfærsla á skrána ætti að teljast sönnun á aðildarhæfi viðurkenndrar stofnunar/samtaka sem höfða hópmál. Þetta ætti ekki að hafa áhrif á rétt dómstóls eða stjórnsýsluyfirvalds til að rannsaka hvort lögboðinn tilgangur viðurkenndu stofnunarinnar/samtakanna réttlæti að þau höfði mál í tilteknu tilviki.


[en] It should be ensured that there is mutual recognition of the legal standing of qualified entities designated for the purpose of cross-border representative actions. The identity of those qualified entities should be communicated to the Commission, and the Commission should compile a list of those qualified entities and make that list publicly available. Inclusion on the list should serve as proof of the legal standing of the qualified entity bringing the representative action. This should be without prejudice to the right of the court or administrative authority to examine whether the statutory purpose of the qualified entity justifies its taking action in a specific case.


Skilgreining
þeir eiginleikar sem maður eða lögpersóna verður að hafa til að mega njóta aðildar í dómsmáli

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1828 frá 25. nóvember 2020 um hópmálsókn til að vernda heildarhagsmuni neytenda og um niðurfellingu á tilskipun 2009/22/EB

[en] Directive (EU) 2020/1828 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2020 on representative actions for the protection of the collective interests of consumers and repealing Directive 2009/22/EC

Skjal nr.
32020L1828
Athugasemd
Athugið að ,legal standing´ getur haft ólíkar þýðingar eftir samhengi!

Skýring: Mælt er fyrir um þessa eiginleika í 1. mgr. 16. gr. eml. þar sem segir að aðili dómsmáls geti verið hver sá einstaklingur, félag eða stofnun sem getur átt réttindi eða borið skyldur að landslögum. Einnig reynir á a. í stjórnsýslurétti, sjá einnig aðili stjórnsýslumáls.

Sjá einnig: aðili stjórnsýslumáls, stjórnsýsluréttur

Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið, skráð 12.11.2019

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira