Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg skilaúrræði
ENSKA
common resolution tools
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun eru þó settar lágmarkskröfur fyrir samræmingu og hún leiðir ekki til miðstýringar í ákvarðanatöku á sviði skilameðferðar. Hún kveður á um sameiginleg skilaúrræði og skilaheimildir fyrir landsbundin yfirvöld í hverju aðildarríki en veitir landsbundnu yfirvöldunum svigrúm við beitingu úrræðanna og notkun landsbundins fjármögnunarfyrirkomulags til að styðja við skilameðferð.


[en] However, that Directive establishes minimum harmonisation rules and does not lead to centralisation of decision making in the field of resolution. It essentially provides for common resolution tools and resolution powers available for the national authorities of every Member State, but leaves discretion to national authorities in the application of the tools and in the use of national financing arrangements in support of resolution procedures.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 806/2014 frá 15. júlí 2014 um að koma á samræmdum reglum og samræmdri málsmeðferð fyrir skilameðferð lánastofnana og tiltekinna verðbréfafyrirtækja innan ramma sameiginlegs skilameðferðarkerfis og sameiginlegs skilasjóðs og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Regulation (EU) No 806/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2014 establishing uniform rules and a uniform procedure for the resolution of credit institutions and certain investment firms in the framework of a Single Resolution Mechanism and a Single Resolution Fund and amending Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014R0806
Aðalorð
skilaúrræði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira