Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldurshækkun
ENSKA
advancement in seniority
Samheiti
aldurstengd hækkun
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Þessi flokkur á við um tilvik, samkvæmt ákvæðum sem sett eru í lögum eða stjórnsýslufyrirmælum, þar sem
járnbrautafyrirtæki er gert skylt að grípa til sérstakra ráðstafana, svo sem viðbótargreiðslna, aldurshækkana,
sérstakra stöðuhækkana eða leyfa til handa þeim starfsmönnum sem hafa stundað herþjónustu eða sinnt
sérstakri þjónustu í þágu lands síns.

[en] This class covers cases where, pursuant to some provision laid down by law, regulation or administrative action, a railway undertaking must itself bear certain payments which for the rest of the economy, including other transport undertakings, are borne in whole or in part by the State. Such payments include compensation in respect of loss or injury resulting from accidents at work, and special allowances for the children of employees.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1192/69 frá 26. júní 1969 um sameiginlegar reglur til stöðlunar á reikningum járnbrautafyrirtækja

[en] Regulation (EEC) No 1192/69 of the Council of 26 June 1969 on common rules for the normalisation of the accounts of railway undertakings

Skjal nr.
31969R1192
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira