Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatn í umhverfinu
ENSKA
ambient water
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Kuldagjafinn getur verið umhverfisorka eða jarðvarmaorka. Umhverfisorka er til staðar í andrúmslofti (áður þekkt sem loftvarmaorka) og vatni í umhverfinu (áður þekkt sem vatnsvarmaorka) en jarðvarmaorka finnst í jörðu undir föstu yfirborði jarðar.

[en] The cold source can be ambient energy or geothermal energy. Ambient energy is present in ambient air (formerly known as aerothermal) and ambient water (formerly known as hydrothermal), while geothermal energy comes from the ground under the surface of solid earth.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/759 frá 14. desember 2021 um breytingu á VII. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/2001 að því er varðar aðferðafræði fyrir útreikning á magni endurnýjanlegrar orku sem er notuð til kælingar og fjarkælingar

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2022/759 of 14 December 2021 amending Annex VII to Directive (EU) 2018/2001 of the European Parliament and of the Council as regards a methodology for calculating the amount of renewable energy used for cooling and district cooling

Skjal nr.
32022R0759
Aðalorð
vatn - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
umhverfisvatn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira