Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- árstíðabundinn afkastastuðull
- ENSKA
- seasonal performance factor
- Svið
- orka og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
Einn af mikilvægustu mæliþáttunum í útreikningunum á endurnýjanlegri orku frá varmadælu, sem notuð er til kælingar, er árstíðabundni afkastastuðullinn sem er reiknaður út frá frumorku, tilgreindur sem SPFp.
- [en] A central parameter for the calculations of renewable energy from heat pump used for cooling is the seasonal performance factor calculated in primary energy, denoted as the SPFp.
- Rit
- [is] v.
- [en] v.
- Skjal nr.
- 32022R0759
- Aðalorð
- afkastastuðull
- ENSKA annar ritháttur
- SPF
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
