Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnustarfsemi
ENSKA
professional activity
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Vara ætti öll aðildarríki við ef fagmaður á ekki lengur rétt á að stunda atvinnustarfsemi, jafnvel þótt það sé tímabundið, í aðildarríki vegna agaviðurlaga eða sakfellingar í refsimáli. Í aðvöruninni ættu að koma fram hvers kyns fyrirliggjandi upplýsingar um það tímabil, tímabundið eða varanlegt, sem takmörkunin eða bannið á við um.

[en] All Member States should be alerted if a professional is no longer entitled, due to a disciplinary action or criminal conviction, to practise, even temporarily, the professional activities in a Member State. The alert should contain any available details of the definite or indefinite period to which the restriction or prohibition applies.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/55/ESB frá 20. nóvember 2013 um breytingu á tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi og á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (,,reglugerðin um IM-upplýsingakerfið")

[en] Directive 2013/55/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 amending Directive 2005/36/EC on the recognition of professional qualifications and Regulation (EU) No 1024/2012 on administrative cooperation through the Internal Market Information System (''the IMI Regulation'')

Skjal nr.
32013L0055
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira