Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnustarfsemi
ENSKA
professional activity
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Vara ætti öll aðildarríki við ef fagmaður á ekki lengur rétt á að stunda atvinnustarfsemi, jafnvel þótt það sé tímabundið, í aðildarríki vegna agaviðurlaga eða sakfellingar í refsimáli. Í aðvöruninni ættu að koma fram hvers kyns fyrirliggjandi upplýsingar um það tímabil, tímabundið eða varanlegt, sem takmörkunin eða bannið á við um.

[en] All Member States should be alerted if a professional is no longer entitled, due to a disciplinary action or criminal conviction, to practise, even temporarily, the professional activities in a Member State. The alert should contain any available details of the definite or indefinite period to which the restriction or prohibition applies.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/55/ESB frá 20. nóvember 2013 um breytingu á tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi og á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (,,reglugerðin um IM-upplýsingakerfið")

[en] Directive 2013/55/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 amending Directive 2005/36/EC on the recognition of professional qualifications and Regulation (EU) No 1024/2012 on administrative cooperation through the Internal Market Information System (''the IMI Regulation'')

Skjal nr.
32013L0055
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.